Síða 1 af 1
ÓE: Sætum til að mixa í Hilux og framstuðara
Posted: 30.apr 2015, 10:06
frá E.Har
Er að púsla saman Hilux 1999.
Vantar einhverja snirtilega stóla, eða hugmyndir um hvað menn telja fínt í svonadrossíu.
Svo þar sem greiið er orðin að mestu riðlaus. 'a einhver framstuðara fyrir mig, lítið riðfgaðan eða hugmynd um hvar er hægt að nálgast svoleiðis!
einar (hja @) rikiseignir.is
Re: ÓE: Sætum til að mixa í Hilux og framstuðara
Posted: 30.apr 2015, 14:20
frá E.Har
Ok hvaða toyotu sæti pðassa frá Amaríkuhrepp?
Er það Tacoma, surf eða forrunner og einhverjar árgerðir?
Re: ÓE: Sætum til að mixa í Hilux og framstuðara
Posted: 30.apr 2015, 15:07
frá villi58
E.Har wrote:Ok hvaða toyotu sæti pðassa frá Amaríkuhrepp?
Er það Tacoma, surf eða forrunner og einhverjar árgerðir?
Athugaðu hjá Jötun Vélum, þeir eru með sæti í svona dráttarvélar :))))
Re: ÓE: Sætum til að mixa í Hilux og framstuðara
Posted: 30.apr 2015, 15:11
frá E.Har
Sá svona hliðarsæti til að setja á dráttarvélabretti....
En væri fínt að rekast td á stóla úr Lexus eða einhvarju :-)
Re: ÓE: Sætum til að mixa í Hilux og framstuðara
Posted: 30.apr 2015, 17:07
frá BrynjarHróarsson
sæti úr subaru impreza og legacy passa beint í þrjár af fjórum festingingum í gólfinu í þessum bílum.
Re: ÓE: Sætum til að mixa í Hilux og framstuðara
Posted: 30.apr 2015, 20:34
frá E.Har
Takk, svona upplisingar er það sm gerir þessa síðu fræbæra.
Nú er bara að fara æstúfana og skoða partasölurnar :-)