Fini loftdæla uppl.
Posted: 09.jan 2011, 17:03
sælir allir ég er að spá hvort að einhver viti eða hafi heyrt að það sé hægt að fá varahluti í Fini loftdæluna sem við notum svo mikið í jeppunum okkar, eftir 9 ára notkun hjá mér er þéttihringurinn á stimplinum bara búinn og mér sýnist að ekki sé hægt að skifta um þéttinguna, ekki viss samt, kanski þarf að skifta um alla stöngina sem er ekkert mál tekur svona 10-15 mín nú er það stóra spurninginn á einhver ónýta Fini dælu sem hægt væri að fá þetta úr, eða veit einhver hvort hægt er að fá varahluti í þetta?
kveðja Helgi 6624228
kveðja Helgi 6624228