ÓE: Kúplingspedali í Vitara

User avatar

Höfundur þráðar
Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

ÓE: Kúplingspedali í Vitara

Postfrá Lindemann » 14.apr 2015, 13:33

Góðan dag

Mig vantar kúplingspedala í 97 módel af Vitöri 1,6L

Ég hugsa nú að þetta sé eins í öllum beinskiptum svona bílum.

Einnig má það vera komplett pedalabrakketið.


Jakob
S. 865-9811


Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: ÓE: Kúplingspedali í Vitara

Postfrá Sævar Örn » 14.apr 2015, 14:19

Það eru til 2 gerðir, munuriinn er lengdin á arminum sem húkkast í barkann, og þ.a.l er sporið sem armurinn leggst í á öxlinum ekki í sömu gráðu, þetta olli mér miklum höfuðverk á sínum tíma en þá komst ég að því að til eru tvær gerðir og endaði ég á að panta nýtt hjá Suzuki fyrir ekki svo mikla upphæð


sénsinn er fyrir þig að leita í vitara og sidekick með 1.6 mótor frá 89-2000 en aðrir eru með vökvakúplingu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: ÓE: Kúplingspedali í Vitara

Postfrá Lindemann » 14.apr 2015, 16:33

Takk fyrir svarið, ég skoða þetta.

Ég enda mögulega á að gera við þetta, en suðan sem heldur pedalanum við öxulinn brotnaði svo það er svosem ekki flókið að sjóða það saman.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: ÓE: Kúplingspedali í Vitara

Postfrá Sævar Örn » 14.apr 2015, 18:15

Sama og gerðist hjá mér, mér tókst ekki að sjóða þetta nógu vel svo það héldi en ég var líka 19 ára og reynsluminni
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir