Síða 1 af 1

Mercedes-Benz hásingar

Posted: 22.maí 2015, 12:53
frá gaggi
Til sölu hásingar, millikassi og stífur úr löngum W460 Mercedes-Benz Gelandewagen, árgerð 1988. Hásingarnar eru báðar með 100% glussalæsingum, og drifhlutfall er 4,88:1. Diskar á framhásingu og skálar að aftan, handbremsubarkar fylgja með. Stífurnar fylgja og líka millikassi. Gelandewagen millikassinn er einstakur að því leiti að hann er syncroníseraður og því hægt að skipta í lága drifið á ferð. Lága er 2.16:1 og háa er 1:1. Verð 450.000 kr, upplýsingar í síma 892-0084.