Síða 1 af 1
TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 03.apr 2015, 17:32
frá Hordursa
Er að byrja að rífa suburban 90 módel, þetta er til:
350 TBI er enn í bílnum og hægt að prufa. SELD
Vatnskassi nýlegur
16" stálfelgur orginal
Nýleg Hankok dekk 235/85 R16
NP 241 millikassi framskaft hægra megin Seldur
Hásingar 10 bolta framan og 14 bolta semi að aftan
Bíll 2 er 97 módel, helstu hlutir:
350 LT1 hægt að prufa. Þessi vél heitir víst Vortec L31
NP241 millikassi framskaft vinstra megin. Seldur
Ýmsir body hlutir.
16" álfelgur
Upplýsingar Hörður 8573657
Re: TS Chevy varahlutir
Posted: 04.apr 2015, 00:20
frá skull70
Hvernig eru bodyhlutir úr bílnum, hurdir, frambretti, húdd, grill ?
Re: TS Chevy varahlutir
Posted: 04.apr 2015, 11:22
frá Rocky
Sæll hvað viltu fá fyrir vélina og fylgir rafkerfið með.
KV. Einar
Re: TS Chevy varahlutir
Posted: 22.apr 2015, 23:27
frá Hordursa
skull70 wrote:Hvernig eru bodyhlutir úr bílnum, hurdir, frambretti, húdd, grill ?
þessir hlutir eru til sölu og eru í þokkalegu lagi, best að menn kíkji sjálfir til að meta, smekkur manna fyrir bodyhlutum er jú mismunandi.
kv Hörður
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 23.apr 2015, 19:09
frá Hordursa
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 23.apr 2015, 20:53
frá milogi
Sæll
Hvoru megin er kúlan á 10 bolta fram hásingunni ? Er hún með diskabremsum og sex gata nöfum, og hvað mundi hún kosta. Einnig gæti ég haft áhuga á np241 með úttaki vinstramegin.
Kv, Elmar.
8687057
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 23.apr 2015, 21:19
frá Hordursa
milogi wrote:Sæll
Hvoru megin er kúlan á 10 bolta fram hásingunni ? Er hún með diskabremsum og sex gata nöfum, og hvað mundi hún kosta. Einnig gæti ég haft áhuga á np241 með úttaki vinstramegin.
Kv, Elmar.
8687057
Sæll Elmar
kúlan er farþegamegin, hún er með diskabremsum og 8 gata nöfum, verðið er 20þúsund verðið á millikassanum er 35þúsund
kv Hörður
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 23.apr 2015, 21:27
frá milogi
Nú þá hentar hásingin mér ekki. En ég hef áhuga á millikassanum ef hann er í sæmilegu lagi. Gætirðu komið honum í flutning austur í Egilsstaði ef ég tek hann hjá þér ?
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 23.apr 2015, 23:14
frá Hordursa
milogi wrote:Nú þá hentar hásingin mér ekki. En ég hef áhuga á millikassanum ef hann er í sæmilegu lagi. Gætirðu komið honum í flutning austur í Egilsstaði ef ég tek hann hjá þér ?
Ég hef aldrei notað bílinn sjálfur en honum var lagt út af biluðum bakkgír í skiftingu og bíllinn keyrir fínt áfram, meira get ég ekki sagt um kassann, já ég get komið honum í flutning.
kv Hörður
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 27.apr 2015, 21:44
frá milogi
Flott, ég heyri í þér á morgun
Kv, Elmar
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 28.apr 2015, 00:18
frá Bad
sæll
hvernig eru framsætin? geturðu sent mér mynd af þeim.
asklopp@internet.is
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 28.apr 2015, 21:49
frá Hordursa
Frambretti og hurðir af 90 bílnum eru í góðu standi, endilega hafa samband ef ykkur vantar svona djásn.
kv Hörður
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 29.apr 2015, 07:42
frá konradleo
hver er verðmiðinn á sjálfskiftinguni úr rauða og hvað heitir hún ,og stírissnekjan ur hvíta verð?
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Posted: 03.maí 2015, 10:30
frá Hordursa
Sjálfskiftingin úr rauða er 4L60E með brotnum bakkgír, hef ekki hugsað mér að selja hana, Stýrissnekkjan úr hvíta er seld.
kv Hörður