Síða 1 af 1

Vantar ýmislegt í Pajero 1990 (MK1)

Posted: 23.mar 2015, 23:09
frá jonr
Ef einhver hefur séð svona hræ á sveitabæ eða á kannski eitthvað í boddy, þá væri ég þakklátur.

Image

Re: Vantar ýmislegt í Pajero 1990 (MK1)

Posted: 29.mar 2015, 22:51
frá magnum62
Sæll, ég á driflokur, afturhásingu með orginal drifi og öxlum, man ekki hvort ég hafi hent húddinu.
KV. MG