Síða 1 af 1

ÓÉ Spyrnu í Suzuki Sidekick '96 (1800) (og ráðgjöf)

Posted: 15.mar 2015, 17:22
frá throstur
Ég náði ekki skoðun út á Spindla öðru megin. Ég er á Sidekick '96 sem er með spindilinn steyptan á spyrnuna, þannig að ég held að ég þurfi alveg heilt stykki svoleiðis.
Umboðið vill alveg 40 þús fyrir nýtt, en ef einhver á svona sem er í góðu lagi er ég að leita af því!

Svo gengur mér ekki alveg nógu vel að finna þennan hlut á netinu -- getur einhver ráðlagt mér varðandi það? Allur sparnaður er vel þeginn, þarf nefnilega líka að skipta um öxulhosu hinu megin!