Kvöldið félagar er að vesenast með kortalesara sem fylgdi gps tækinu sem ég keypti. Stakk honum í samband við tölvuna og ætlaði að fara hlaða niður einhverjum leiðum inná gpsið. En þegar ég tengdi hann við tölvuna skeði ekkert. Ég fór inní computer og inní device manager og sá þar að það væri einhvað tengt í usb tengið sem var "unknown device" hægri smellti á það og update-aði driverinn fyrir hann og þegar það var búið þá kom inní device manager að Garmin device væri tengt í usb hja mér og varð allt bjartara um að þetta væri að takast hja mér en núna gerist bara ekkert hja mér. Hún finnur kortalesarann í device manager en kemur ekkert upp í mycomputer til að fara inní kortið og því get ég ekkert gert.
Sótti þennan driver til að update, er ég með vitlausan driver eða hafið þið einhverja hugmynd hvað ég gæti verið að gera vitlaust?
http://www8.garmin.com/support/download ... 1#Instructog svona er þetta í device manager
