Síða 1 af 1

Nissan Cedric 2.8 Diesel

Posted: 31.jan 2015, 19:17
frá sonur
Sælir

Það var einhver aðili sem auglýsti hérna um daginn eftir hlutum ì nissan laurel diesel
Finn ekki þráðinn en ì honum voru upplýsingar um einn þannig ì varahluti,

Ég er að leita af alternator og kannski skottinnréttingu, mòtorinn heitir LD28 6cyl
Allavega samkvæmt google er cedric og laurel svipaðir bilar, ef einhver veit um svona bila ì rifi endilega láta mig vita, einnig hvar væri òdýrast ap láta laga gamla alternatorinn ?

Re: Nissan Cedric 2.8 Diesel

Posted: 31.jan 2015, 23:49
frá GuztiB
Myndi athuga með alternatorviðgerðir hjá rafstillingu, þeir eru mjög sanngjarnir og algjörir snillingar í þessum bransa.

Re: Nissan Cedric 2.8 Diesel

Posted: 01.feb 2015, 00:29
frá Andrés
rífa í sundur og mæla sennilega föst eða búin kol
passar sennilega úr Patrol :)
sævar báta og bílarafmagn er góður í þessu og stutt að fara
Kirkjubraut 13