Síða 1 af 1

Ó.e. Áfyllingartappa

Posted: 01.feb 2015, 14:50
frá svarti sambo
Sælir spjallverjar.
Var að tapa áfylingartappanum á forðabúrið fyrir kælivatnið í Terrano II diesel. Var að spá í það, hvort það væri einhver sem lumaði á svona tappa fyrir lítið eða gefins. Ekki til í umboðinu, nema að panta að utan. Ætlaði að reyna þetta fyrst.