Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

User avatar

Höfundur þráðar
AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá AgnarBen » 26.jan 2015, 22:56

Góða kvöldið

Lumar einhver á svona festingu eða gömlum Hella Rallye kösturum upp í hillu sem þarf að koma í umferð ?
Fást svona varahlutir kannski einhvers staðar ?

DSC_0461.JPG
DSC_0461.JPG (110.41 KiB) Viewed 2445 times


kv
Agnar
agnarben@gmail.com
893 0557


Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá svarti sambo » 26.jan 2015, 23:14

Eiga þeir þetta ekki til í bílanaust.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá AgnarBen » 26.jan 2015, 23:28

svarti sambo wrote:Eiga þeir þetta ekki til í bílanaust.


Eru seldir íhlutir í svona gamalt kastaradót þar ?
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá svarti sambo » 26.jan 2015, 23:42

Veit það ekki, en þeir virðast vera duglegir við að slíta þetta í sundur, miðað við nýja kastara. Alveg fáránlegt að það skuli ekki fylgja hlífar með nýjum kösturum. Mig minnir að ég hafi séð inná hella.com alla íhluti með partanúmerum, fyrir viðkomandi kastara, þegar að ég var að skoða þetta. Spurning hvort að þú finnir kastarann þinn þar, og þá viðkomandi partanúmer á festingunni, til að fara með í bílanaust. Eða bara kanna hvort að þeir eigi einhvað úr gallaðri sendingu. Það voru járn festingar sem fylgdu mínum rallye 3000 blue.
Síðast breytt af svarti sambo þann 26.jan 2015, 23:51, breytt 1 sinni samtals.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá jeepson » 26.jan 2015, 23:50

Sæll. Ég smíðaði bara nýja festingu. Notaði að mig minnir flatjárn sem var 40x4 eða 5mm beygði það í U boraði svo göt til að setja boltann a köstörunum í setti svo 10mm bolta til að festa þetta a grind og sauð hann fastan í festinguna sem að ég smíðaði. Málaði þetta svo svart. Voða fínt og virkaði vel. Notaði þessa kastara í 2 ár og sá sem keypti þá í fyrra var alsæll með þessa verklegu festingu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá AgnarBen » 27.jan 2015, 00:06

jeepson wrote:Sæll. Ég smíðaði bara nýja festingu. Notaði að mig minnir flatjárn sem var 40x4 eða 5mm beygði það í U boraði svo göt til að setja boltann a köstörunum í setti svo 10mm bolta til að festa þetta a grind og sauð hann fastan í festinguna sem að ég smíðaði. Málaði þetta svo svart. Voða fínt og virkaði vel. Notaði þessa kastara í 2 ár og sá sem keypti þá í fyrra var alsæll með þessa verklegu festingu.


Ertu klikkaður, 5 mm, veistu hvað bíllinn þyngist mikið við allt þetta járn ;-) Ég fer í Bílanaust á morgun og sé hvað þeir eiga til, annars mixa ég þetta einhvern vegin.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá svarti sambo » 27.jan 2015, 00:20

Ef þú færð þetta ekki í Bílanaust, þá væri reynandi að pressa rifflaða brettaskífu ofaní passlega svert rör, með kúluhamri og sjá hvort að þú náir ekki að móta kúfta hlutann þannig. og sjóða það svo við passlega þykkt flatjárn.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá jeepson » 27.jan 2015, 00:47

AgnarBen wrote:
jeepson wrote:Sæll. Ég smíðaði bara nýja festingu. Notaði að mig minnir flatjárn sem var 40x4 eða 5mm beygði það í U boraði svo göt til að setja boltann a köstörunum í setti svo 10mm bolta til að festa þetta a grind og sauð hann fastan í festinguna sem að ég smíðaði. Málaði þetta svo svart. Voða fínt og virkaði vel. Notaði þessa kastara í 2 ár og sá sem keypti þá í fyrra var alsæll með þessa verklegu festingu.


Ertu klikkaður, 5 mm, veistu hvað bíllinn þyngist mikið við allt þetta járn ;-) Ég fer í Bílanaust á morgun og sé hvað þeir eiga til, annars mixa ég þetta einhvern vegin.


Nei ég tók ekki sénsin að vigta þessi fáu grömm. Var hræddur um að patti gamli færi í yfirþyngd og ég myndi þurfa stífa megrun :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá jeepcj7 » 27.jan 2015, 06:47

Ég fékk járn festingar fyrir svona ljós í Bílanaust þá áttu þeir ekki plastið til.
Heilagur Henry rúlar öllu.


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá villi58 » 27.jan 2015, 09:28

Algengast að smíða U-skúffu og bolta í gegn, orginal eru þessar festingar ónýtar.

User avatar

Höfundur þráðar
AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Vantar nauðsynlega festingu fyrir Hella Rallye 3000

Postfrá AgnarBen » 28.jan 2015, 09:09

Bílanaust átti ekkert til þannig að ég dunda mér bara við að smíða festingu fyrir þetta.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur