Síða 1 af 1

AMC 360 mótor til sölu x2

Posted: 24.mar 2015, 20:42
frá Finnur
Til sölu AMC 360 mótor, Mótorinn var tekin upp fyrir 5 árum, annar varahlutamótor fylgir með.

Keypt var gotterí frá Summitracing til að hressa upp á mótorinn:
-Nýr knastás-Duration at 050 inch Lift:214 int./224 exh. Valve Lift :0.473 int./0.497 exh.
-Nýjar vökvaundirlyftur
-Lunati Voodoo Valve Spring and Retainer Kits 73815K2.
-Tvöföld tímakeðja
-Fel-pro pakkningarsett og heddpakningar
-Clevite höfuð,stangar og knastás-legur
-Nýjir hringir og fleira

Heddin voru létt portuð og ventla sæti slípuð. Á mótornum er 4-hólfa millihedd Offenhauser 360. Ný tannhjól í olíudælu. Sveifarás var renndur 0.010 undir en block er í standard málum. Mótorinn keyrir og virkar en þarfnast ástar og yfirhalningar, hann er að víkja fyrir LS mótor.

Með mótornum fylgir annar sundurtekin AMC 360 mótor, með öllu nema einum stimpli og með laskað hedd. Orginal millihedd og 4-hólfa ál millihedd (Torker 2) fylgir með. Tveir startarar, Kveikjur, stýrisdæla og alternator fylgja með. 600 Holley Blöndungur getur fylgt með fyrir rétt verð.

Óska eftir tilboðum í allt eða einstaka hluti. Verð 100 þús. Skoða skipti á jeppadóti. t.d. Felgum eða dekkjum.

Kfinnur@gmail.com

8402766

kv
Kristján Finnur

Image
Image
Image

Re: AMC 360 mótor til sölu x2

Posted: 04.apr 2015, 18:31
frá Jakob
eru motorarnir enn til sölu og er hægt að fa betri myndir og er buið ad setja Summitracing i motorinn eða fylgir það með ?
og hvaða sjálfskyptingu notaðiru við motorinn ?

Kv Jakob

Re: AMC 360 mótor til sölu x2

Posted: 12.maí 2015, 13:47
frá Jakob
á til 38" grownd houg dekk mjög fin sumardekk hafa aldrey verið töppuð eða soðið i þaug kem med myndir eftir helgi

Re: AMC 360 mótor til sölu x2

Posted: 01.júl 2015, 21:04
frá Jakob
sæll eru motorarnir enn til sölu ?