Síða 1 af 1

4.88 hlutföll í Toyota 8"

Posted: 06.jan 2015, 22:16
frá tobbi23
Til sölu 4.88 hlutföll í Toyota hásingar
Kemur úr 90 cruiser

Um er að ræða 8" 4.88 hlutfall ekið ca 50-60 þús km og lítur vel út.

image(2).jpg
image(2).jpg (83.99 KiB) Viewed 2091 time

image(31).jpg
image(31).jpg (120.38 KiB) Viewed 2091 time

image(8).jpg
image(8).jpg (77.49 KiB) Viewed 2091 time

image(6).jpg
image(6).jpg (85.62 KiB) Viewed 2091 time

image(27).jpg
image(27).jpg (108.8 KiB) Viewed 2091 time



Verðhugmynd 25 þús, ekki heilagt.
Upplýsingar í 8665185 eða í pm

Re: 4.88 hlutföll í Toyota 8" og 9.5"

Posted: 07.jan 2015, 15:26
frá krumur
hvað er 8"kamburinn þykkur

Re: 4.88 hlutföll í Toyota 8" og 9.5"

Posted: 10.jan 2015, 16:25
frá tobbi23
Hann er 34.5 mm þar sem hann er þykkastur

Re: 4.88 hlutföll í Toyota 8"

Posted: 10.jan 2015, 17:07
frá Gudni85
Hentar þetta fyrir 35" 90 cruser sjàlfskiptan sem er of hàtt gíraður?

Re: 4.88 hlutföll í Toyota 8"

Posted: 06.feb 2015, 14:23
frá tobbi23
já það ætti að gera það. Þekki reyndar ekki hvaða hlutfall er orginal í þeim en þetta var að aftan í 90 cruiser beinskiftum og ég var með hann á 35" á tímabili, man ekki hvað hann var að snúast enn mér fannst þetta allavega ágætt.