Síða 1 af 1

Óska eftir...Ég er að breyta Ford Econoline í húsbíl

Posted: 26.des 2014, 23:55
frá Ford 1+1
Óska eftir...Ég er að breyta Ford Econoline í húsbíl og vantar ýmislegt að innan og utan.
Topplúga, geymslukassa fyrir gas á afturhurð.
Vaskur með helluborði og innréttingu fyrir það, ískáp- gas/12 volt, farþega- og bílstjórasæti, helst á snúningsstandi eða snúningsstanda eina og sér.

upp í olgeir56@simnet.is