Óska eftir litlum bensínmótor

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Óska eftir litlum bensínmótor

Postfrá ellisnorra » 16.des 2014, 08:22

Nú er verið að mixa. Mig vantar ódýran, léttan bensínmótor. Skoða allt frá sláttutraktoramótorum frá 10(helst15+)hestöflum og uppí litlar vélar úr fólksbílapúddum. Því léttari, því betri. Þarf að vera gangfær og með blöndung. Ef það er fólksbílavél, þá þarf hún helst að vera með gírkasssa líka.
Sendið mér nú einkaskilaboð og segið mér hvað þið hafið handa mér :)


http://www.jeppafelgur.is/

Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur