Síða 1 af 1
					
				vantar hásingu undir blazer
				Posted: 16.des 2014, 05:09
				frá magnusv
				eins og titillinn segir mig dauðvantar hásingu undir afturdrifinn S10 blazer pickup, 2002 árgerð eg sendi frekara info þegar ég veit meira
			 
			
					
				Re: vantar hásingu undir blazer
				Posted: 16.des 2014, 19:53
				frá snöfli
				Er með hásingu undan "91 Ford Ranger ef það hjálpar.  Alex 823-7084
			 
			
					
				Re: vantar hásingu undir blazer
				Posted: 16.des 2014, 22:22
				frá jeepcj7
				Þetta er alltaf spurning um hvað þú vilt ef þér er sama með gatadeilingu eru endalausir möguleikar td.dana 44 undan musso þar ertu með 6x139 deilingu og eins ef þú velur hásingu undan flestum japönsku jeppunum,afturhásing undan pajero er td. með flottum loftlás en þar þyrftir þú helst að fá drif úr 3.5 bíl 4.62-1.
Ef þú vilt halda sömu deilingu á felgum ertu aftur á móti eiginlega bundinn við chevy út af deilingunni 5x4,75.
			 
			
					
				Re: vantar hásingu undir blazer
				Posted: 17.des 2014, 22:34
				frá magnusv
				eiginlega möst að þetta sé 5x120 gatadeiling, væri kjánalegt að sjá hann a mússó túttum
			 
			
					
				Re: vantar hásingu undir blazer
				Posted: 19.des 2014, 23:23
				frá 303hjalli
				Á til hásingu s-8943765-5871099