Síða 1 af 1
Óska eftir C6 skiptingu sem passar á 351w
Posted: 12.des 2014, 06:04
frá kjartanbj
Mig vantar C6 skiptingu sem passar á small Block, á að fara á 351w mótor þannig verður að hafa það bolt pattern, skipting úr diesel virkar ekki
Re: Óska eftir C6 skiptingu sem passar á 351w
Posted: 12.des 2014, 10:48
frá hrollur
Góðann daginn Ég á svona skiftingu ( held ég ) hún er með lengri öxlinum afturúr .
Kveðja Þórir 8942026.
Re: Óska eftir C6 skiptingu sem passar á 351w
Posted: 12.des 2014, 11:44
frá kjartanbj
ok, verst að vita ekki hvort min sé með lengri eða styttri öxlinum, þarf að lesa mer til um það :)
Re: Óska eftir C6 skiptingu sem passar á 351w
Posted: 12.des 2014, 12:28
frá jeepcj7
Þú skellir þér undir og mælir millistykkið hvað það er langt það er ca.14cm,22cm minnir mig eða ca.30cm í 30 cm tilfellinu ertu með óstyttan öxul í afturdrifsskiptingu hinar 2 lengdirnar eru jeppaskiptingar.
Re: Óska eftir C6 skiptingu sem passar á 351w
Posted: 12.des 2014, 12:46
frá kjartanbj
ok, þarf að kíkja á það