Síða 1 af 1

Bráðvantar kastara og vinnuljós

Posted: 28.nóv 2014, 00:34
frá Gutti
Góðann daginn, er einhver hér inni á spjallinu sem á gamla kastara til þess að selja mér á eitthvað lítið, þeir þurfa að vera 2 samstæðir og virka. Einnig er ég að leita mér að einhverjum vinnuljósum til þess að setja aftan á bíl, þurfa alls ekki að vera stór. Athugið, þetta má ekki kosta mikið. Hægt er að senda skilaboð hér á spjallinu, skrifa undir auglýsinguna eða hringja í mig í síma 869-3906.

Re: Bráðvantar kastara og vinnuljós

Posted: 28.nóv 2014, 07:53
frá Musso varahlutir