Síða 1 af 1

ÓE: Jeep Vélapartar

Posted: 16.mar 2015, 19:58
frá KjartanBÁ
Ég er að óska eftir viftu og bracketi fyrir vatnsdæluna á 4l Jeep vélina. Þarf að vera í nothæfu ástandi og bracketið ósprungið.

Hægt er að hafa samband hérna eða í Ágúst Loftsson : 8999081

Re: ÓE: Jeep Vélapartar

Posted: 04.apr 2015, 15:10
frá magnum62
Sæll á þriðjudag fór restin af mínum Grand niður í Vöku. Hann er blár og vélin er í honum og eru þessir hlutir sem þig vantar allir heilir. Vélin er reyndar öll heil en það vantar utan á hana (startara, alternator). Þetta er 4.0 l línu 6.

Bara að láta þig vita ef þú hefur ekki reddað þessu annarsstaðar

Kv. MG

Re: ÓE: Jeep Vélapartar

Posted: 22.apr 2015, 21:58
frá skari81
eg a þetta til 7888121