Síða 1 af 1

Ýmislegt til sölu

Posted: 03.nóv 2014, 22:44
frá Skúri
Til sölu ýmislegt sem nýtist í jeppa smíði.

Veltibúkki , 180 lítra bensíntankur til að setja á milli hjólskála inni í bíl, Mazda stólar og stífur undan Pajero.

Verð eru við myndirnar, upplýsingar hérna á síðunni eða PM

Mazda stóla par. Verð: tilboð

Image

Stillanlegur veltibúkki Verð 65 þús.

Image
Image

180 lítra tankur, passar aftur í Willys Verð 35 þús.

Image
Image

Re: Ýmislegt til sölu

Posted: 04.nóv 2014, 20:10
frá Skúri
Vantar engum dót í jeppasmíði ?

Re: Ýmislegt til sölu

Posted: 04.nóv 2014, 21:22
frá jeepcj7
Sæll Kristján
Ertu til í að setja inn mál á tánknum ?
Er þetta svo úttakið þarna beint niður og er mótstaða/mælir í tanknum?
Bk.Hrólfur

Re: Ýmislegt til sölu

Posted: 04.nóv 2014, 21:46
frá Skúri
Sæll Hrólfur ég er eiginlega búinn að lofa tankinum, en málin á honum eru B:900 L:795 B:250 og þetta er úrtakið á tanknum og mótstaðan/mælirinn er í honum.

En ég skal láta þig vita ef tankurinn fer ekki ;-)