Síða 1 af 1

AMC 360 / 401 óskast

Posted: 29.okt 2014, 23:27
frá gummiwrx
Óska eftir AMC 360 eða 401

1970 - snemma árs 1971 - 360

Eða 1971, 401

Ef þið eruð með eða vitið um meigiði endilega hafa samband í einkaskilaboðum

Re: AMC 360 / 401 óskast

Posted: 30.okt 2014, 22:03
frá englishbulldog
á eina 401 og tvær 360 veit ekki hvaða árgerðir. þú getur haft samband við mig í 895 - 3054 Sæli