Síða 1 af 1
flækjur fyrir 351 ford óskast
Posted: 26.okt 2014, 21:18
frá iceman76
er að leita mér að flækjum fyrir 351 vél
skoða allt
líka ef einhver hérna getur bent mér á hvar ég get fengið þær nýjar ef eingin á þetta notað
kv snorri
Re: flækjur fyrir 351 ford óskast
Posted: 27.okt 2014, 13:00
frá jeepcj7
Það er alltaf spurning í hvaða boddýi vélin er flækjan þarf að vera passleg í það.
Ég leitað dálítið að flækjum í sumar við windsor sem er í bronco ´76 og fann ekkert hér heima og endaði á að fá Ljónana til að panta þær fyrir mig frá Jeff´s Broncograveyard við keyptum ryðfríar flækjur frekar þykkar,mjög flott smíðaðar og liggja miklu betur í bílnum en flækjurnar sem voru í fyrir.
Nú verður bara reynslan að sýna hvort þetta endist ekki margfalt betur en venjulegt járn eins og var í gömlu flækjunum þær urðu ca.6 ára í þessum bíl.
Það er talsvert úrval af flækjum hjá td. summitracing.com og svo bara á ebay og víðar bara googla smá.
Re: flækjur fyrir 351 ford óskast
Posted: 27.okt 2014, 21:59
frá iceman76
ok takk fyrir þetta hrólfur
kv snorri