Síða 1 af 1
Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 20.okt 2014, 12:24
frá Freyr
Var að rífa '96 pajero með 2,5 dísel vél.
-Diskar + klossar að framan nýtt síðan í sumar. 10.000, dælur geta fylgt með.
-Pústkefi í heilu lagi með kút. Alveg frá grein og afturúr. 10.000
-Vatnskassi í fínu standi 10.000
Kveðja, Freyr S: 661-2153 /
freyr86@hotmail.comATH: Dökki flekkurinn á kælielementinu er ekki leki á kassanum, þetta er e-ð sem hefur sullast á kassann þegar ég reif bílinn.

Re: T.S. Pajero varahlutir eða heill bíll
Posted: 20.okt 2014, 20:02
frá jeepcj7
Er þessi beinskiptur eða sjálfskiptur?
Re: T.S. Pajero varahlutir eða heill bíll
Posted: 20.okt 2014, 22:51
frá Freyr
Hann er beinskiptur og allt ennþá til sem því tengist en gírkassinn er dapur, syncrome fyrir 2. gír er ónýtt.
Re: T.S. Pajero varahlutir 2,5 dísel
Posted: 21.okt 2014, 21:01
frá Freyr
Hann verður væntanlega rifinn næstu helgi. Hægt að prófa hann fram að því ef menn vilja t.d. prófa vélina.
Re: T.S. Pajero varahlutir 2,5 dísel
Posted: 01.nóv 2014, 07:27
frá Freyr
Afturhásingin er seld, allt annað til.
Re: Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 10.nóv 2014, 01:49
frá Freyr
Vélin er seld
Re: Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 03.des 2014, 21:58
frá Freyr
Dempararnir eru seldir
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 05.des 2014, 12:25
frá jonr
Áttu miðstöðina líka? Og ætli þessi vatnskassi passi í 1990 Pajero?
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 05.des 2014, 13:36
frá asb91
Er ac dæla í honum?
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 05.des 2014, 16:01
frá Freyr
Ég á ekkert í bílinn nema það sem ég tel upp hér efst, búið að henda restinni.
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 05.des 2014, 16:01
frá Freyr
Þekki ekki hvort kassinn passar
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 05.des 2014, 17:08
frá jonr
Býð 7.500 í kassann gefið að hann passi... :)
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 05.des 2014, 21:58
frá Freyr
Já, færð hann á það, vertu í bandi við mig í S: 661-2153 til að finna tíma eftir helgi til að bera þá saman.
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 06.des 2014, 23:21
frá sjonniv
Heldurðu að pústið passi f. 2.8 mótorinn?
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 18.des 2014, 09:32
frá Freyr
Ég geri fastlega ráð fyrir því, það er annars eitthvað smávægilegt sem þyrfti að lagfæra. Um að gera að skella sér bara á þetta, mun ódýrara en að kaupa pústefni og þá er öll vinnan eftir.
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 20.des 2014, 22:59
frá Freyr
Bremsuhlutirnir eur seldir, það eina sem er eftir er pústkerfið og vatnskassinn.
Re: Lækkað verð, Ódýrir pajero varahlutir
Posted: 21.des 2014, 09:37
frá vignirbj
Áttu áfyllingarrörið fyrir eldsneyti? Gætirðu tekið mynd?