Síða 1 af 1

ÓE willys CJ7 Grind

Posted: 15.okt 2014, 05:46
frá gummiwrx
Jæja, sakar ekki að prufa athuga hvort einhver lumi á þessu fyrir mig. Óska eftir obreyttri willy cj7 grind, EKKI sem buid er ad lengja eða eitthvað þessháttar.
Þarf að vera a hasingum og fjodrum/gormum
en ma vera girkassa, millikassa og motorlaus, ekkert verra ef það getur fylgt en allt í lagi ef það vantar

Endilega ef eigið til eða getið bent mér á hvar gæti fengið hafa samband í skilaboðum eða í síma 8477984 eða a e-mailið Gummiarc@gmail.com

Re: ÓE willys CJ7 Grind

Posted: 24.okt 2014, 17:03
frá gummiwrx
Vantar enn

Re: ÓE willys CJ7 Grind

Posted: 24.okt 2014, 19:24
frá jeepson
Eruð Þið Jói ekki eld snöggir að smíða eina grind?

Re: ÓE willys CJ7 Grind

Posted: 25.okt 2014, 10:12
frá gummiwrx
Á til grind. Er bara leitast eftir annari með hasingum og ollu helst til geta puslað honum saman sem fyrst og smiðað hina grindina flott utbúna bara i rolegheitum