Síða 1 af 1

[TS] Hilux 2007 öxlar

Posted: 01.okt 2014, 11:29
frá Óskar - Einfari
Er með til sölu

Afturöxlar úr Hilux 3.0 D4-D 2007-2009 (gæti passað í 2005-2006 bílinn líka). Öxlarnir voru teknir úr 2011 og eru með nýjum Toyota legum frá sama ári öxlarnir eru líka frá því 2011 þannig að þetta er allt vel innan við árs gamalt þegar að þetta er tekið úr. Öxlarnir eru með leguhúsi og bremsuplatta með öllu á, skálarnir eru til líka þannig að þetta er bara tilbúið til ísetningar. Þetta er samsett af Toyota. Hlusta á öll tilboð

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029