Diablosports tölvukubbur fyr GM bensín.
Posted: 01.okt 2014, 12:56
Til sölu þessi Diablosports intune tölvukubbur fyrir Gm bensín bíla.Flott stykki með nokkur tjún í boði og einnig hægt að gera custom tjún.Hann geymir orginal tjúnnið þannig að það er alltaf hægt að gera bílinn orginal aftur.Ég var með hann í 2007 Yukon með 5.3 og kom hann vel út bæði afl og eyðslulega.Svona tölva kostar 450 $ í Usa set á þett 40.000kr.S 847 - 0964 Árni