OM 602 mótor úr Musso 1997 til sölu.
Posted: 13.sep 2014, 17:03
Á til 2.9TDI mótor úr 1997 Músso. Vélin er með túrbínu sem Bílabúð Benna lét setja á þessar vélar. Bens skifttingin er aftaná ásamt millikassa og nýlegur vatnskassi var einnig í bílnum sem fylgir. Mótor er ekin um 220 þús km og er vinnur mjög vel og reykir nánast ekkert. Eina sem vara að stríða henni var höktandi eða hikandi hægagangur sem orsakast út af einhverjum gorm í olíuverkinu sem auðvelt er að lagfæra hafi maður kunnáttuna í það.
Er ekki klár á gangverði á svona vélum svo ég vil tilboð.
Uppls hér eða fordinn78@gmail.com eða 892-0279
Er ekki klár á gangverði á svona vélum svo ég vil tilboð.
Uppls hér eða fordinn78@gmail.com eða 892-0279