Síða 1 af 1

Verslaðu í USA

Posted: 09.sep 2014, 10:20
frá Henning
Vantar þig millilið í USA fyrir varahlutakaup???


Hef verið með þjónustu í rúm 2 ár í USA að hjálpa íslendingum að versla frá USA
Margar netverslanir og aðilar á ebay bjóða ekki upp á flutning til Íslands eða taka íslensk kreditkort
Í þannig tilfellum býð ég fólki upp á það að nota mitt heimilsfang í USA til að senda á og ég áframsendi svo vörurnar með Póstinum til Íslands. Og í þeim tilfellum sem íslensk kort fara ekki í gegn þá býð ég fólki upp á að millifæra inn á reikning hjá mér og ég sé svo um að kaupa vöruna með amerísku korti.
Einnig hefur fólk nýtt sér það að safna saman pöntunum hjá mér frá nokkrum aðilum og ég sameina svo allt í einn kassa og sendi til Íslands.

Þjónustugjaldið er 2700 kr og flutningsgjald til Íslands fer eftir þyngd, en ég finn það ódýrasta sem er í boði er hjá Póstinum

Flestir sem nota mína þjónustu eru að nýta sér það að panta fatnað en núna eru alltaf fleiri og fleiri að koma inn og nýta sér að flytja varahluti í gegnum mig

Fyrir nánari upplýsingar endilega hafið samband í gegnum Facebook síðuna mína www.facebook.com/versladuiusa eða með tölvupósti, eva.atlanta@live.com