Síða 1 af 1

Toyota 4Runner 1994 niðurrif

Posted: 18.aug 2014, 22:41
frá Boomer
Er að rífa Toyota 4Runner 1994 árgerð.
Hefur verið hugsað mjög vel um hann og margt hægt að nota.
Vél er í mjög góðu standi ásamt innréttingu og fleira.
Þeir sem hafa áhuga á að versla varahluti eru vinsamlegast beðnir um að koma með verkfæri með sér.
Ég er að seta þessa auglýsingu inn fyrir annan þannig vinsamlegast ekki senda pm.
Eigandinn heitir Baldur og símanúmerið hjá honum er 899-5084 og hægt er að hafa samband við hann.
Það sem er til er -
Vél, geymir -
Innrétting -
nýjir demparar að framan -
rúðumótorar -
vinnukonumótor -
þakbogar -
nýleg dekk og flegur. -60.000kr
og margt annað sem ég er ekki að telja upp.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Re: Toyota 4Runner 1994 niðurrif

Posted: 02.sep 2014, 22:34
frá -Hjalti-
Ég er með þennan bíl í dag ef mönnum vantar varahluti.
Það er nú töluvert saxað af honum síðan þessar myndir voru teknar en eitthvað er enn til
náið í mig í síma 842-6559