Er að uppfæra vélbúnaðinn í Willys CJ7 hjá mér og vill því selja úr honum vél, sjálfskiptingu og millikassa. Um er að ræða V8 AMC 360 með flækjum, Edelbrock milliheddi, Edelbrock 4 hólfa blöndungi og MSD kveikju og öðru viðhengi. Skiptingin er TH 400 og millikassinn Borg warner 1339 quatra trac millikassa. Er einnig með inntaksöxul í Dana 300 sem ég held að passi aftan á skiptinguna ef menn kjósa fremur þannig kassa. Þetta allt er í fínu lagi - Verðhugmynd 200k. Uppl. 8566538 Jónas
Sjá viðhengt video
http://youtu.be/RLhbvLIH6mU
TS: V8 vél, sjálfskipting og millikassi
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur