Síða 1 af 1

TS: Alternatorar

Posted: 11.aug 2014, 08:34
frá hansg
Til sölu 2x alternatorar:

12 V Ford Motorcraft úr 5L Mustang Uppgerður fyrir ca 5 árum, staðið upp í hillu síðastliðin 4 ár. Held að hann sé 130 Amp. Ljótur að utan, en virkar. 10 þús fyrir þennan.

motorcraft_alt.jpg
MC
motorcraft_alt.jpg (98.49 KiB) Viewed 751 time



24 V Delco 65A fyrir reim. Keyptur nýr fyrir ca. 7 árum. Notaður í 3 ár, uppi í hillu síðan.
20 þús fyrir þennan

delco_alts.jpg
Delco
delco_alts.jpg (65.84 KiB) Viewed 751 time


Snúast báðir fínt en hef ekki prófað þá undir álagi nýlega. Virkuðu báðir fínt þegar þeir voru í notkun.


Uppl. í síma 6993309