Síða 1 af 1

TS: AMC 360 V8 + TH400 + Borg Warner 1339 millik.

Posted: 01.aug 2014, 15:03
frá Jonasj
Til sölu AMC 360 V8 mótor með TH400 skiptingu og Borg Warner 1339 millikassa (Quatra trac). Allt dótið er í dag í Jeep CJ7 og virkar vel. Vélin er með flækjum, 4ra hólfa blöndungi, Edelbrock milliheddi og MSD kveikju.

Verðhugmynd 200þ fyrir allan pakkann.

Uppl. í EP eða 8566538