Síða 1 af 1
Vantar góða bakkmyndavél
Posted: 29.júl 2014, 17:34
frá sukkaturbo
Nú vantar mig bakkmyndavél og skjá HDM gæði í fjallajeppann minn nýja eða notaða sem hentar vel í td. vondu veðri og við léleg birtuskilyrði. Ætla að setja linsuna inní leitarljós sem er á toppnum og hægt er að snúa í 360 gráður. Guðni gsm 8925426 eða mail
gudnisv@simnet.is
Re: Vantar góða bakkmyndavél
Posted: 03.aug 2014, 15:05
frá joningi47
Færð þetta í tonnatali inn á ebay.com eða aliexpress.com á mjög lítinn pening. Myndavélina, skjá og allt sem þú þarft í einum pakka. Getur líka fengið spegil með innbyggðum skjá sem tengist inn á bakkljósið þannig þegar þú setur í bakk kveiknar sjálfkrafa á skjánum í speglinum.
Re: Vantar góða bakkmyndavél
Posted: 03.aug 2014, 15:29
frá sukkaturbo
Sæl og takk fyrir þetta félagi.Ég kann ekkert á þetta Bay dót og er ekki með nein kort bara pening svo ef einhver á svona skal ég bara kaupa af honum og senda pening með bréfdúfu á staðinn kveðja guðni