ÓE: Hægagangsnál í 22R mótor (TLC 70)
Posted: 27.júl 2014, 01:42
Ákvað að spandera loksins og fór í Toyota Kauptúni með bílinn út af druslugangi í vél (gengur á 3, eyðir miklu, kraftlaus og höktir mikið). Þeir úrskurðuðu að hægagangsnál í blöndungi (rafmagnshlutur) sé farin. Ekki til á lager og hætt í framleiðslu (Þeir voru ekki stoltir).
Ætli einhver liggi inni með svoleiðis? Eða heilan blöndung?
Vona að einhver geti bjargað mér, því hún “Olga“ er okkur svo dýrmæt.
/Daníel
Ætli einhver liggi inni með svoleiðis? Eða heilan blöndung?
Vona að einhver geti bjargað mér, því hún “Olga“ er okkur svo dýrmæt.
/Daníel