Ákvað að spandera loksins og fór í Toyota Kauptúni með bílinn út af druslugangi í vél (gengur á 3, eyðir miklu, kraftlaus og höktir mikið). Þeir úrskurðuðu að hægagangsnál í blöndungi (rafmagnshlutur) sé farin. Ekki til á lager og hætt í framleiðslu (Þeir voru ekki stoltir).
Ætli einhver liggi inni með svoleiðis? Eða heilan blöndung?
Vona að einhver geti bjargað mér, því hún “Olga“ er okkur svo dýrmæt.
/Daníel
ÓE: Hægagangsnál í 22R mótor (TLC 70)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 26.júl 2014, 17:21
- Fullt nafn: Daníel Haraldsson
- Bíltegund: Toyota LC 70
Re: ÓE: Hægagangsnál í 22R mótor (TLC 70)
Ef þú getur fundið partnúmer á þessu er séns að þetta finnist aftermarket í Asíu, á AliExpress eða slíku.
Hér eru complett blöndungar, það er líka ágætis kostur hugsa ég:
http://www.aliexpress.com/wholesale?SearchText=22R+carburetor&catId=0&initiative_id=SB_20140727052525
kv
G
Hér eru complett blöndungar, það er líka ágætis kostur hugsa ég:
http://www.aliexpress.com/wholesale?SearchText=22R+carburetor&catId=0&initiative_id=SB_20140727052525
kv
G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 26.júl 2014, 17:21
- Fullt nafn: Daníel Haraldsson
- Bíltegund: Toyota LC 70
Re: ÓE: Hægagangsnál í 22R mótor (TLC 70)
Takk fyrir þetta. Ég komst í samband við einn góðan sem var að rífa 70 Cruiser. Kominn með heilan “nýjan” blöndung. Æðislegt þetta internet :-)
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur