Síða 1 af 1

4Runner framdrif, stýrisgangur

Posted: 11.júl 2014, 22:34
frá grimur
Er að rífa líffæragjafa, en hef mjög takmörkuð not fyrir 7,5" drifið og stýrisganginn.
Held að upphengjan sé fín og endarnir líka, var í óbreyttum bíl.
Drifið er 1:4.10, með vakúm dótinu á til að kúpla í sundur vinstri öxlinum.

Ætla að hirða hjólnáin, öxlana og stýrismaskínuna sjálfur.

Þetta dót fæst bara fyrir að vera sótt (í Vogana), ef einhver hefur áhuga.

kv
Grímur, gritzlor@gmail.com / 664 1001