Síða 1 af 1

Vantar altanitor í LC60

Posted: 23.nóv 2010, 21:46
frá Dúddi
Vantar altanitor í Land Cruiser 60 árgerð 88, með orginal túrbó vélinni, þessi sem vantar er með innbyggðum spennustilli.
Upplýsingar 8935666 eða jmg@simnet.is Magnús

Re: Vantar altanitor í LC60

Posted: 24.nóv 2010, 15:21
frá bjornod
Hvert er tegundarnúmerið á honum?