ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi


Höfundur þráðar
Hailtaxi
Innlegg: 51
Skráður: 25.apr 2013, 15:36
Fullt nafn: Sigurður Páll Behrend
Bíltegund: Isuzu Trooper, 1987

ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá Hailtaxi » 25.jún 2014, 16:58

Þarf að losna við Rover vél, er með 5 gíra beinskiptingu og millikassa fyrir kúlurnar hægra megin.

* 3.5l, blokkarkóði 24DxxxxxB Range Rover (úr Classic eða Discovery)
* Lucas 4cu innspýting
* 9.35:1 compression ratio
* 10/1985-10/1989

Allar tölvur og skynjarar fylgja með, harnessið er heilt en ekkert gríðarlega vel merkt.
Veit ekki hvað hún er keyrð en hún gekk vel síðast þegar ég setti hana í gang.
Startari, alternator og vökvastýrisdæla eru á vélinni.
Vélin er staðsett á Egilsstöðum.

Myndir á http://zombiecowlegion.net/Rover/
Hægt að ná í mig í pm hérna eða á siggi@derp.is
Síðast breytt af Hailtaxi þann 06.aug 2015, 22:32, breytt 3 sinnum samtals.




biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá biturk » 25.jún 2014, 17:15

Hvaðð fæst þetta a?

Er startari og alternator með?
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá joisnaer » 25.jún 2014, 20:17

ein spurning, er þetta ekki 3.9l ef það er innspýting?
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Höfundur þráðar
Hailtaxi
Innlegg: 51
Skráður: 25.apr 2013, 15:36
Fullt nafn: Sigurður Páll Behrend
Bíltegund: Isuzu Trooper, 1987

Re: ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá Hailtaxi » 26.sep 2014, 08:16

Startari, alternator og vökvastýrisdæla eru á vélinni. Ég væri sáttur við 40 þús fyrir allt saman, í ljósi þess að maður veit ekkert hvað þetta er keyrt oþh.

Blokkarnúmerið bendir til að þetta sé 3.5l, þá ein af þeim fyrstu sem koma með innspýtingu, seinni tíma 3.5L vélar eru með 24Dxxxxx1 en ekki með B, þá eru þær með lucas 14cux og oftast upp úr Discovery.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá sukkaturbo » 26.sep 2014, 08:34

Sæll er að pæla hvað er þetta þungt allt saman Er að hugsa svona línu ofan í Suzuki Samurai 1988 langan með tpyota hásingum. Hvað þarf ég til að koma þessu í gang . Eða er nóg að tengja plús og mínus inn á settið til að gangsetja???? kveðja guðni á sigló


Höfundur þráðar
Hailtaxi
Innlegg: 51
Skráður: 25.apr 2013, 15:36
Fullt nafn: Sigurður Páll Behrend
Bíltegund: Isuzu Trooper, 1987

Re: ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá Hailtaxi » 26.sep 2014, 19:33

Er ekki með viktina en internetið segir vélina vera 170kg og svo eru gírkassi og millikassi 100-120kg, þannig að ég myndi giska á 250 til 300kg.
Ég veit ekki betur en það þurfi bara að tengja straum inn á tölvuna og stýristraum niður á startara.

Ef innspýtingar heilla þig ekki þá er þetta mestmegnis sama vélin og Buick 215 þannig að kveikja og millihedd + blöndungur passa á milli.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá jeepcj7 » 26.sep 2014, 21:01

Setti svona í wrangler um árið það kom einhver 50-100 víra flækja með úr rafkerfinu á rovernum en með öllu voru notaðir 6-7 vírar í wranglerinn til að fá allt til að virka með mælum og öllu saman.Ég var sem betur fer með dúndur fínan félaga sem greiddi úr flækjunni hefði ekki haft þolinmæði í það sjálfur,ég gæti alveg trúað að svona lengja vigti milli 300-350 kg.
Heilagur Henry rúlar öllu.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá sukkaturbo » 27.sep 2014, 00:33

Sæll Hrólfur hvernig var þetta að virka í Wrangler?

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: ts: 3.5L rover mótor + gírkassi + millikassi

Postfrá jeepcj7 » 18.mar 2015, 08:56

Wranglerinn var 1500 kg alveg tómur með svona búnaði og á hilux hásingum líklega farinn að slaga í 2 tonn á fjalli og þá orðinn leiðinlega máttlaus í brekkuleik en var alveg að skila sér fínt áfram með dísil bílunum vann svipað og 3.0L 90 cruiser.


Síðast fært upp af Hailtaxi þann 18.mar 2015, 08:56.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 20 gestir