Síða 1 af 1

5,3 Vortec mótor+skipting til sölu.

Posted: 25.jún 2014, 11:46
frá jhp
Er með til sölu 5,3 Vortec (LM7) mótor með 4L60-E skiptingu+millikassa+rafkerfi+tölvu og fleiru ef menn hafa áhuga á.
Þetta er í bíl þannig að það er hægt að snúa í gang.

Þetta er mótor úr hinni vinsælu LS fjölskyldu (Generation III) sem er gerir hann að einum einfaldasta og hagstæðasta mótornum í sambandi við tjúningar.

Verðið er 600 kall fyrir pakkann.

Skilaboð eða 8204469.

Re: 5,3 GM mótor+skipting til sölu.

Posted: 26.jún 2014, 18:04
frá Janus89
Hvað er mótorinn ekinn ?

Re: 5,3 GM mótor+skipting til sölu.

Posted: 26.jún 2014, 18:48
frá jhp
Þetta er ekið nákvæmlega 187.929km og kemur úr 2004 Chevrolet Tahoe.