Vantar loftpúða/burðarpúða undir F-150
Posted: 20.jún 2014, 11:24
Sárvantar púða undir Ford 150, er með púða og kit frá Airlift en annar púðinn er ónýtur, þeir hjá Fjaðurbúðinni Parti eiga ekki til samskonar púða, þannig að nú þarf ég smá uppl frá ykkur hvort þið vitið hvar ég get mögulega fengið svona púða, þetta er einn belgur 800kg minnir mig