Síða 1 af 1
ÓE loftflæðiskynjara í Terrano
Posted: 19.jún 2014, 01:27
frá emiloli
Mig vantar bosch loftflæðiskynjara í Terrano II 98' 2.7 diesel.
Lumar einhvur hér á svona?
Emil --- S:6904617
Re: ÓE loftflæðiskynjara í Terrano
Posted: 19.jún 2014, 17:04
frá ellisnorra
Hér skiptir höfuð máli hvaða sensor þig vantar, það eru tvær tegundir rafkerfa í terrano og ég veit ekki afhverju.
Annarsvegar bosch og hann lítur svona út

Og hinsvegar zexel sem lítur svona út.

Hvorn ert þú með?
Re: ÓE loftflæðiskynjara í Terrano
Posted: 19.jún 2014, 17:53
frá Patrol01
Ég á einn nýjan svona skynjara. Þarf bara að ath hvor það er. Kv Reynir 618-4444
Re: ÓE loftflæðiskynjara í Terrano
Posted: 19.jún 2014, 18:04
frá emiloli
Búinn að redda þessu. Fékk skynjara úr terracan. Svínvirkar. Takk samt.