Síða 1 af 1
Vantar 38" kanta á Willys CJ7
Posted: 16.jún 2014, 10:19
frá Bjarni Ben
Sælir, er einhver hérna sem lumar á svona köntum?
kv.Bjarni
S:617-4889
Re: Vantar 38" kanta á Willys CJ7
Posted: 19.jún 2014, 08:02
frá Bjarni Ben
Enginn sem vantar að losna við svona kanta? :)
Re: Vantar 38" kanta á Willys CJ7
Posted: 19.jún 2014, 16:14
frá sukkaturbo
Sæll á þessa kanta breidd á mjórri köntunum er 15 cm og 24 cm á breiðari köntunum ónotaðir hægt að fella þá að flestum jeep bílum svo sem cherokee xj bodýinu eru á sigló verð 50.000 kveðja guðni gsm 8925426
Re: Vantar 38" kanta á Willys CJ7
Posted: 23.jún 2014, 10:53
frá Bjarni Ben
Sæll Guðni og takk fyrir gott boð, en ég er svo vandlátur að mig langar að hafa "ekta" willys kanta. Mig vantar reyndar bara afturkanta og langar þá helst í bogalagaða kanta af gamla laginu, ekki wrangler kanta.
Því ítreka ég einu sinni enn hvort ekki geti verið að einhver lumi á svoleiðis góðgæti fyrir sveitavarginn? :)