Síða 1 af 1

Ó.e. öllu mögulegu

Posted: 10.jún 2014, 23:29
frá SamuelTorfi
Verandi nýliði í jeppamennsku vantar mig sitt lítið af hverju fyrir fjallaferðir sumarsins. Er ekki einhver hérna sem þarf og vill losa sig við ýmis "dót" sem mig vantar? Það sem vantar er t.d. tóg, krókur fyrir prófíltengi, skófla, drullutjakkur o.fl. sem getur verið gagnlegt í hálendisbras sumarsins. Sömuleiðis eru allar tillögur vel þegnar um hvað sé gott að hafa með í för í hálendisferðum. Er á 38" Patrol.