Vantar hitt og þetta í 2005 L-200
Posted: 03.jún 2014, 22:57
Er einhver hérna sem er að rífa mitsubishi l-200 eða veit um einhvern sem er að rífa svona bíl ? Mig vantar eitt og annað úr svona bíl.
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/