Síða 1 af 1

TPS sensor í Ford 351

Posted: 21.maí 2014, 22:17
frá Ísleifur
Vantar tps skynjara, eða spjaldstöðuskynjara á throttle body í Ford 351. 91 módel. Lítill svartur rofi með þremur vírum útúr og og hringlóttu plöggi á endanum. Hann skrúfast með tveimur litlum skrúfum í spjaldhúsið.
Mkv. Sævar 8660045