Síða 1 af 1

Ál Spottakassi á afturhlera

Posted: 21.maí 2014, 00:41
frá Offroad#1
Er með ný smíðaðan spottakassa eins og eru mjög vinsælir aftan á Patrol og Landcrusier.
Hann er allur úr 2mm áli og er ómálaður en lamir og læsing ásamt einum lykli fylgir
Verðhugmynd 45 Þúsund.

Sigurjón
8477400 eða Skilaboð

Re: Spottakassi á afturhlera

Posted: 29.maí 2014, 00:34
frá sigfus
Sæll 25.000,,,,,,,, 8938305