Síða 1 af 1

Vantar ýmislegt í patrol y61

Posted: 11.maí 2014, 20:24
frá trooper
Jæja góðan daginn.
Mig vantar í Nissan Patrol 2001:
Loftnetið fyrir útvarpið sem virkar. (fór í þvottastöð og hlustaði á útvarpið um leið)
Lokið stóra í miðjustoknum.
Abs skynjara í hægra framhjól. Verður að vera í lagi
Felgur undir dýrið 10 eða 12 tommu breiðar 15 tommu háar.
Óryðgaða topplúgu ef einhver á með eða án mótors

Sendið á mig mail ef þetta er til með verði og mynd
kv. Hjalti
hjalti.stein@gmail.com