Síða 1 af 1

*SELT*: 416 Unimog hásingar árg. '71

Posted: 04.maí 2014, 11:18
frá Ýktur
*SELT*
Til sölu hásingar undan Unimog 416 árg. 1971, báðar læstar, drifhlutfall ca. 6,5:1. Hvor hásing er með burðargetu upp á 3,7 tonn. Ástand ekki á hreinu, ekki búinn að opna þær, en snúast báðar.
Allt áfast fylgir: gormar, demparar, skástífur, drifsköft og rör. Eru í 105 Reykjavík.
Verð: 150 þúsund

Bjarni G.
s: 618-0500
bjarnigunn@gmail.com

IMG_20140316_133558.jpg
IMG_20140316_133558.jpg (230.51 KiB) Viewed 3060 times

IMG_20140329_161459.jpg
IMG_20140329_161459.jpg (238 KiB) Viewed 3060 times

Re: TS: 416 Unimog hásingar árg. '71

Posted: 07.maí 2014, 09:37
frá Ýktur
Er enginn á leiðinni að smíða næsta HULK? :)
Þetta er fínt hráefni í það

Re: TS: 416 Unimog hásingar árg. '71

Posted: 07.maí 2014, 12:07
frá sukkaturbo
Sæll það væri gaman að smíða Hulk 2 þar sem nr 1 er orðin klár og ekkert að gera hjá mér og manni dauð leiðist.kveðja guðni

Re: TS: 416 Unimog hásingar árg. '71

Posted: 07.maí 2014, 18:43
frá Jónas
Er í lagi að ég sendi
auglýsinguna á "Unimog póstlistann" ( Hópur af Unimog áhugamönnum )

kv. Jónas

Re: TS: 416 Unimog hásingar árg. '71

Posted: 15.maí 2014, 14:34
frá Ýktur
Já, já ég er reyndar á þeim lista og var búinn að auglýsa þar fyrir nokkru síðan að ég væri að rífa svona bíl. En það er í góðu lagi að senda aftur á hann.

Bjarni G.

Re: TS: 416 Unimog hásingar árg. '71

Posted: 26.maí 2014, 21:10
frá Ýktur
Upp, verðið er ekki heilagt...