Síða 1 af 1

Súkkudót allskonar fæst fyrir bros

Posted: 29.apr 2014, 11:35
frá Andri G
Það var greinilega lokað í Sorpu um páskana, svo einhver hetjan henti þessu dóti á bílastæði við hliðina á vinnunni hjá mér. Þarna eru drif, öxlar millikassar og eitthvað fleira, nennti ekki að skoða það nánar en sýndist það vera flest Suzuki ættað (nema miðstöðvarofnarnir). Er ekki einhver sem getur nýtt sér þetta dót og vill hirða það, eða á ég að moka því í járnakarið?

Kv Andri G
S:841 7318
20140428_182040.jpg
Dót
20140428_182040.jpg (161.77 KiB) Viewed 2160 times

20140428_182002.jpg
Meira dót
20140428_182002.jpg (259.81 KiB) Viewed 2160 times

20140428_181918.jpg
20140428_181918.jpg (231 KiB) Viewed 2160 times

Re: Súkkudót allskonar fæst fyrir bros

Posted: 29.apr 2014, 11:45
frá villi58
Það hefur einhver ætlað að vera góður við þig og gefa þér varahluti.

Re: Súkkudót allskonar fæst fyrir bros

Posted: 29.apr 2014, 18:48
frá Andri G
Greinilega, verst að þetta nýtist mér ekki neitt ;O)
Samt gaman ef það nýtist einhverjum.

Re: Súkkudót allskonar fæst fyrir bros

Posted: 29.apr 2014, 22:55
frá birgir björn
var að senda þér sms. er þetta súkkugrams farið??