Síða 1 af 1

ÓE Upphækkunarsetti.

Posted: 16.feb 2010, 15:32
frá Ingaling
Vatnar 1" upphækkunarklossa í Cherokee XJ.

Ingi Bjöss.
S.8983493
ingi@fedgar.is

Re: ÓE Upphækkunarsetti.

Posted: 16.feb 2010, 21:08
frá haukur p
ef þú ert að spá í klossa undir gormana þá færðu þá í málmsteipuni hellu í hafnafirði

Re: ÓE Upphækkunarsetti.

Posted: 16.feb 2010, 21:50
frá steindór
Sæll, á upphækkunarklossa (úr áli, undir gorma ef þú ert að leita að svoleiðis). Utanmál 14,5 og innanmál 8,0 sm. Á líka til hringi úr gúmmíi með sömu málum. Kveðja Steindór. S. 897-5659 og steindorh@simnet.is